Raggi Bjarna var fyrsti fjármálaráðgjafinn - Páll Óskar Hjálmtýsson

Páll Óskar Hjálmtýsson er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Hann hefur skemmt Íslendingum frá árinu 1991 og gengið í gegnum ýmislegt þegar fjármál eru annars vegar.Í þessum þættir ræðum við:Ráðleggingarnar frá Ragga BjarnaMikilvægi þess að fá ekki leið á slögurunum sínumBreyttan heim listamanna í CovidTekjurnar af plötusölu og SpotifyFjárhagsvandræðin upp úr aldamótumHvort peningar séu rót alls illsMikilvægi þess að finna sér starfsvettvang sem maður nýturMikilvægi þess að vera dugleg/u...

Om Podcasten

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.