Sýnileiki skapar tækifæri, tækifæri skapa færni - Andrés Jónsson
Andrés Jónsson starfar í dag sem almannatengil og ráðningarráðgjafi við fyrirtæki sitt Góð samskipti. Umræðuefni þessa þáttar er hvað fólk getur gert til að styrkja sig á vinnumarkaði, aukið tekjur sínar og náð meiri árangri. Andrés er með hlaðvarpið Ræðum það þar sem rætt um er um atvinnulífið á Íslandi úr annarri átt. Auk þess ræðum við. Hvernig uppeldi hans mótaði viðhorf hans til lífsins Starferil hans sem hefur einkennst af miklu frumkvöðlastarfi. Þegar hann st...