1. Ísland í miðju Evrópu

Arkitektinn Þórarinn Þórarinsson hefur lengi rannsakað Íslendingasögurnar og menningu landnámsfólks. Honum barst óvenjuleg fyrirspurn sumarið 2004 þegar ítalski verkfræðingurinn Giancarlo Gianazza bað hann um að aðstoða sig við að leita að hinu heilaga grali á hálendi Íslands.

Om Podcasten

Í þáttunum er fjallað um ítalska verkfræðinginn Giancarlo Gianazza og arkitektinn Þórarinn Þórarinsson og leit þeirra að hinu heilaga grali á hálendi Íslands. Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.