3. Hjálp að handan

Giancarlo og Þórarni berst aðstoð úr óvæntri átt þegar enski flautuleikarinn og sjáandinn David Heath slæst í för og breytir stefnu leitarmanna.

Om Podcasten

Í þáttunum er fjallað um ítalska verkfræðinginn Giancarlo Gianazza og arkitektinn Þórarinn Þórarinsson og leit þeirra að hinu heilaga grali á hálendi Íslands. Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.