Girls Talk með Hildi Maríu og Albertínu!

Hlustendur sendu inn spurningar um Deitingtips margir lost í dateingmálunum  , hvað er on og off á Tinder og fleira fjör en óhætt er að segja að strákarnir voru duglegir að senda spurningar og vildu Svör . Til þess að svara Hlustendum fékk ég Albertínu vinkonu mína með mér í lið . Einnig var hent í smá Tinder Rannsókn en við skráðum okkur á Tinder í Ólympíuþorpið já allt í þágu Vísindanna og hvernig skyldi það hafa gengið? Fórum einnig yfir Vörur frá Scarlet 

Om Podcasten

Spjall við góða gesti og fleira .