Áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði

Í þættinum heyrum við dæmi um nýleg áhlaup á fráveitur vegna öfga í veðurfari, fræðumst um aðgerðir til að aðlagast eða draga úr áhrifum loftslagsbreytinga, heyrum um mikilvægi styrkja og samtalsins í skipulagsmálum.

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.