Bretta þarf upp ermar til að ná settum markmiðum – Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson segir stjórnmálin hafa brugðist í grænorkumálum. Bretta þurfi upp ermar til að ná settum markmiðum. Ísland hafi alla burði til að verða mekka græns hugvits.

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.