Full orkuskipti möguleg árið 2050

Fullum orkuskiptum verður ekki náð árið 2040 eins og markmið stjórnvalda segja til um samkvæmt nýrri raforkuspá til ársins 2060 sem Landsnet hefur gefið út. Í þættinum ræðum við þörfina á nýrri nálgun í orkumálum þjóðarinnar til framtíðar.

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.