Jarðhræringar II: Hamfarir fyrir fólk og fyrirtæki

Hvaða áhrif hafa náttúruhamfarirnar á fólkið sem vinnur við að halda innviðum gangandi? Eða á daglegan rekstur HS Orku?

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.