Ný tækifæri til orkuöflunar

Er eitthvað vit í að nýta sólarorku á Íslandi? Hvað er vindorka á smærri skala? Munu heimili og fyrirtæki í framtíðinni hafa eitthvað hlutverk í nýrri orkuöflun? Í þættinum er tekist á við þessar spurningar.

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.