Rætt um rammann

Rammaáætlun hefur ekki náð þeim árangri sem lagt var upp með fyrir aldarfjórðungi síðan. Harpa Pétursdóttir hjá Orkuveitunni og Jóna Bjarnadóttir hjá Landsvirkjun ræða mikilvægi þess að ferlið verði endurskoðað í þætti dagsins.

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.