Sveitastelpan sem knýr framtíð loftslagsmála

Fyrirtækið Alor vinnur að þróun nýrra umhverfisvænna rafhlaðna, sem verða í lykilhlutverki orkuskipta. Viðmælandi þáttarins er Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra Alor, menntaður lögfræðingur með nýsköpunarblóð í æðum.

Om Podcasten

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Fjallað verður um orku- og veitumál frá hinum ýmsu hliðum. Gert er ráð fyrir að nýr þáttur komi inn mánaðarlega eða svo.