#12 Helgi Jónas Guðfinnsson- Osteópati og Styrktarþjálfari

Spjallaði við Helga Jónas Guðfinnsson og spurði hann út í Metabolic æfingakerfið sem hann smíðaði. Hann segir frá hugmynda og þjálffræðinni á bak við Velocity þjálfun auk mikilvægi þess að endurmennta sig og að lokum segir hann frá því hvernig hugmyndin kviknaði í að læra Osteópatan við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg. En hann útskrifaðist þaðan vorið 2022.

Om Podcasten

Er í umsjón Björns Þórs Sigurbjörnssonar einkaþjálfara. Tilgangur hlaðvarpsins er að fá fólk úr ýmsum áttum til að ræða það sem viðkemur heilsu og heilbrigði. Það er fátt sem ekki viðkemur heilsunni í daglegu lífi hvort sem við áttum okkur á því eða ekki. Hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, YouTube og á vefsíðunni likami.is. Instagram: @bjoddi_tjalfari Facebook: @bjornthoreinkaþjalfari YouTube: @Björn Þór Sigurbjörnsson