#7 Sigrún María í FitbySigrún - mömmu og meðgönguþjálfun

Sigrún rekur FitbySigrún og Kvennastyrk sem er nýleg líkamsræktarstöð í Hafnarfirði. Hún hefur sérhæft sig í þjálfun fyrir nýbakaðar mæður og fyrir konur á meðgöngu. Í þættinum segir hún frá sjálfri sér, hvernig það kom til að hún fór í þennan rekstur og hugmyndafræði sína. Hér er á ferðinni gríðarlega flott stelpa sem lætur verkin tala.  Heimasíða FitbySigrún  FitbySigrún á Instagram

Om Podcasten

Er í umsjón Björns Þórs Sigurbjörnssonar einkaþjálfara. Tilgangur hlaðvarpsins er að fá fólk úr ýmsum áttum til að ræða það sem viðkemur heilsu og heilbrigði. Það er fátt sem ekki viðkemur heilsunni í daglegu lífi hvort sem við áttum okkur á því eða ekki. Hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, YouTube og á vefsíðunni likami.is. Instagram: @bjoddi_tjalfari Facebook: @bjornthoreinkaþjalfari YouTube: @Björn Þór Sigurbjörnsson