Fagmennska leikskólakennara - Arna H. Jónsdóttir

Í þættinum segir Dr. Arna H. Jónsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, okkur sögu sína. Arna hefur snert á mörgum ólíkum þáttum tengdum leikskólastarfinu. Hún segir okkur einnig frá rannsóknum sínum sem flestar snúa að fagmennsku leikskólakennara og stjórnun menntastofnanna.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins