Hámarksvistunartími leikskólabarna í Hafnarfirði - Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir

Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir þróunarfulltrúi leikskóla Hafnarfjarðarbæjar segir okkur frá  á breytingum á starfsemi leikskóla bæjarins og helstu niðurstöðum starfshóps um bættar starfsaðstæður í leikskóla

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins