Hetjuspilið - Gunnar Kristinn Þorgilsson

Í þættinum segir Gunnar Kristinn Þorgilsson okkur frá Hetjuspilinu sem hann útbjó sem lokaverkefni til B.ed prófs í leikskólafræði. Gunnar Kristinn er nú meistaranemi við Menntavísindasvið og undirbýr rannsókn í tengslum við spilið fyrir meistaraverkefni sitt. Markmið spilsins er m.a. að ýta undir félagsfærni og málþroska barna.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins