Hildur Skarphéðinsdóttir

Hér segir Hildur Skarphéðinsdóttir okkur sögu sína. Hún var ung stelpa þegar hún ákvað að verða fóstra og hefur langa reynslu sem leikskólakennari, leikskólastjóri og leikskólaráðgjafi. Margir þekkja Hildi einnig síðan hún var skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála hjá skóla-og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins