Jóhanna Einarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Í þessum þætti segir Dr. Jóhanna Einarsdóttir okkur frá sínum bakgrunni og hvernig hún hefur komið að menntun leikskólakennara á Íslandi.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins