Jónína Hauksdóttir varaformaður KÍ

Í þættinum er rætt við Jónínu Hauksdóttur varaformann KÍ. Hún leikskólakennari frá Akureyri. Hún segir okkur hvernig nýtt starf leggst í hana og hvaða áherslur hún hefur þar.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins