Krikaskóli

Krikaskóli er samþættur leik-og grunnskóli í Mosfellsbæ fyrir börn á aldrinum 2ja - 9 ára. Þrúður Hjelm skólastjóri segir okkur frá sérstöðu skólans; hvernig hugmyndafræðin og húsnæðið og lóðin vinna saman.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins