Lausnahringurinn í Brákarborg - Sólrún Óskarsdóttir og Arnrún Magnúsdóttir

Í leikskólanum Brákarborg er unnið frábært starf með Lausnahringinn. Þetta er verkefni sem börnin í leikskólanum hafa tekið virkan þátt í að móta. Sólrún Óskarsdóttir leikskólastjóri og Arnrún Magnúsdóttir deildarstjóri segja okkur frá Lausnahringnum

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins