Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar

Hér segja þær Elín Guðrún Pálsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnisstjórar, frá þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins