Límónutréð: Kynning
Hér fer í loftið fyrsti þáttur Límónutrésins sem er hlaðvarp um málefni tengd leikskólum. Í fyrsta þætti kynnum við hugmyndina á bak við Límónutréð og kynnum okkur tvær sem stöndum að þáttunum.
Hér fer í loftið fyrsti þáttur Límónutrésins sem er hlaðvarp um málefni tengd leikskólum. Í fyrsta þætti kynnum við hugmyndina á bak við Límónutréð og kynnum okkur tvær sem stöndum að þáttunum.