Límónutréð: Kynning

Hér fer í loftið fyrsti þáttur Límónutrésins sem er hlaðvarp um málefni tengd leikskólum. Í fyrsta þætti kynnum við hugmyndina á bak við Límónutréð og kynnum okkur tvær sem stöndum að þáttunum.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins