Margrét Halldórsdóttir, Ísafjarðarbæ

Í þessum þætti segir Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla-og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar, frá breytingum sem eru að fara af stað í bænum til þess að bæta starfsumhverfi leikskólanna

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins