Menntakvika

Í þættinum fjöllum við um Menntakviku sem er ráðstefna haldin á Menntavísindasviði HÍ , n.k. föstudag, 4. október 2019. Fyrst segir Kristín Erla Harðardóttir okkur frá Menntakviku. Við hittum einnig nokkra leikskólakennara sem verða með kynningar á ráðstefnunni. Við vonumst til að sjá sem flesta, það er spennandi dagskrá og mikið af erindum sem tengjast leikskólamálum. Sjá nánar á menntakvika.hi.is

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins