Mikilvægt að börn fái tækifæri til að leika sér og tjá sig - Dr. Kristín Karlsdóttir

Í tíunda þætti þessar árs kom Dr. Kristín Karlsdóttir dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í spjall við okkur í Límónutrénu. Hún sagði okkur frá helstu rannsóknum sínum  og frá þeim breytingum sem eru að verða í leikskólakennaranáminu.

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins