Nýfrjálshyggja í menntakerfinu og vísindasmiðjur í leikskólum

Límónutréð nýtti sér tæknina sem við lærðum í samkomubanninu og átti samtal við Kristínu Dýrfjörð í gegnum fjarfundbúnað. Kristín er dósent við Kennaradeild Háskólans á Akureyri og hefur lengi komið að málefnum leikskóla á Íslandi frá ýmsum hliðum. Hún segir okkur sína sögu

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins