Samtal um fagið - nýtt námskeið í leikskólakennaranámi við Menntavísindasvið

Í þessum þætti fengum við fjóra kennara frá Menntavísindasviði til okkar, Dr. Kristínu Karlsdóttur, Önnu Katarzynu Wozniczka, Renötu Emilsson Pesková og Dr. Susan Rafik Hama. Þær segja okkur frá nýju námskeiði í leikskólakennaranáminu við sviðið þar sem leikskólakennaranemum með annað móðurmál en íslensku er boðið upp á samtalsvettvang um fagið.  

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins