Staða leikskólakennaranema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands - Dr. Amalía Björnsdóttir og Dr. Þuríður Jóhannsdóttir
Þær Dr. Amalía Björnsdóttir og Dr. Þuríður Jóhannsdóttir, sem báðar eru prófessorar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segja okkur frá áhugaverðum niðurstöðum rannsóknar sem þær gerðu á stöðu leikskólakennaranema við sviðið. Hægt er að lesa meira um niðurstöðurnar í skýrslun sem þær gáfu út ásamt Höllu Jónsdóttur, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ: www.menntavisindastofnun.hi.is/utgafa