Útinám í Stekkjarási - Alda Agnes Sveinsdóttir og Unnur Henrysdóttir

Þær Alda Agnes Sveinsdóttir leikskólastjóri og Unnur Henrysdóttir deildarstjóri sögðu okkur frá leikskólastarfinu í Stekkjarási þar sem áhersla er lögð á útinám. Margt áhugavert að gerast hjá þeim

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins