Vöxum saman - Ráðstefna 1. nóvember 2024

Í þættinum segja þær Harpa Kolbeinsdóttir, leikskólastjóri í Stekkjarási og Unnur Henrysdóttir, leikskólakennari í Marbakka, okkur frá ráðstefnunni Vöxum saman sem haldin verður í Skátaheimilinu í Hafnarfirði 1. nóvember n.k. Skráning fer fram í gegnum netfangið voxumsaman@gmail.com

Om Podcasten

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins