# 54 Lög frá Prins Póló

Svavar Pétur var einstakur maður. Listamenn telja sig heppna að hafa fengið að kynnast honum. Þessi þáttur er tileinkaður honum.

Om Podcasten

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.