Valdiman og Örninn fljúgandi eru mættir til að bjarga deginum! Ofurhetjur!
Om Podcasten
Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.