#50 Íslenskar plötur frá 10. áratugnum

ÞÁTTUR NÚMER 50! Þeir eru mættir aftur listadrengirnir og ætla nú að ræða um íslenskar hljómplötur úr 9unni. Gjössovel.

Om Podcasten

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.