#51 Hlutir sem við gerðum í sumar

LISTAMENN ERU MÆTTIR AFTUR! Í þessum endurkomuþætti tala Valdi og Össi um allt það skemmtilega sem þeir gerðu í sumar.

Om Podcasten

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.