#56 Byggingar á Íslandi

Á Íslandi eru alls konar byggingar sem Valdi og Örn annað hvort fíla eða fíla ekki. Nú tala þeir um byggingarnar sem þeir fíla.

Om Podcasten

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.