#58 Sjónvarpsþættir frá 10. áratugnum

Valdimar og Örn horfðu mikið á sjónvarp þegar þeir voru börn og táningar á 10. áratugnum og tala hér um þá sjónvarpsþætti sem þeim þóttu skemmtilegastir á þeim tíma.

Om Podcasten

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.