1. Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

Unnur Elísabet, dansari og danshöfundur ræðir um ballettnámið, ferilinn sem dansari og danshöfundur og listaverkaseríuna sína Ég býð mig fram. 

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!