10. Andrean Sigurgeirsson

Dansarinn og lífskúnstnerinn Andrean segir okkur frá draumnum um Íslenska Dansflokkinn, hvernig það er að byrja seint í dansi og hversu mikilvægt það er að nota rödd sína í listinni

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!