12. María Thelma

Við erum öll dauðleg og sköpum okkar eigin hlaupaleið! Við leikkonan og lífskúnstnerinn María Thelma veltum fyrir okkur leiklistinni og nördaskapnum, lífshlaupinu, réttindabaráttum og Kosmósinum. Allt frá slökkviliðssögum til fínna kjóla!

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!