13. Helena Jóns

Listamenn þurfa peninga, rými og tíma segir Helena Jónsdóttir, sem ber marga mismunandi hatta í sinni listsköpun. Í þessu podcasti veltir hún upp skoðunum um listina, menntun, styrki, sköpunina og sorgina.

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!