14. Eyrún Ævarsdóttir

Eyrún er sirkuslistakona og einn af stofnendum Sirkushópsins Hringleiks. Í þessum þætti segir hún okkur meðal annars frá Sirkuslífinu á Íslandi, náminu í Hollandi og Grímuverðlaunasýningunni Allra Veðra Von!

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!