15. Agnes Wild

Agnes Wild er listakona sem hefur komið við allsstaðar. Í þættinum segir hún okkur frá sköpunarferlinu sínu, samstarfi við aðra listamenn, öllum þeim mismunandi heimum sem hún hefur skapað og hvernig hún tvinnar þetta allt saman með Neigbours

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!