2. Viktoría Sigurðardóttir

Söngleikjaséníið Viktoría ræðir um lífið í söngleikjunum, námið í London, staðalímyndir í dansinum og nýjasta verkefnið hennar, söngleikinn 5 ár.  Mögulega ræðum við í góðar tíu mínútur um söngleikinn Cats...Hver veit?

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!