9. Kristín Dóra

Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta! Við myndskáldið Kristín Dóra veltum fyrir okkur myndlistarnámi, fagurfræði, list og ljótleika

Om Podcasten

ListVarpið er 10 þátta sería þar sem Auður Bergdís, sviðslistakona og þúsundþjalasmiður fær til sín listafólk úr öllum áttum til að ræða Lífið og Listina. Dans? Söngur? Leiklist? Myndlist? Rapp? Þetta er allt hér!