Ferðasaga, Manchester er áfram rauð, Pepsi Max og Meistaradeildin

Í þættinum fara Maggi og Haffi yfir ýmislegt. Maggi segir okkur frá ferð sinni til Dublin og einnig fórum við vel yfir Manchester slaginn og allt það helsta frá helginni.

Om Podcasten

Í þáttunum fjöllum við að mestu leyti um knattspyrnu í heild sinni. Við látum það hinsvegar ekki stoppa okkur í að blanda öðrum íþróttum eða málum inn í þættina þegar okkur hentar. Reglulega fáum við gesti til okkar sem ræða viðfangsefni þáttana með okkur. Þáttastjórnendur eru: Magnús Haukur Harðarsson og Hafþór Aron Ragnarsson.