#11 Arna Dögg Einarsdóttir - "Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?"

Rætt var við Örnu Dögg Einarsdóttur, líknarlækni, um lífið sitt áður en hún valdi læknisfræðina, hvernig móðurhlutverkið var í þungu námi, leiðina að sérfræðingnum, og líknarlækningar í heild sinni.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins eru:     Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.     Kjötbúrið.      Prentsmiður.     Heilsuakademía Keilis - heilsuakademia.is

Om Podcasten

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.