#14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"

Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarins eru: krauma.is fiskfelagid.is fitnesssport.is hudfegrun.is definethelinesport.com matarkjallarinnis keilir.net/heilsuakademia

Om Podcasten

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.