#5 Magnús Karl Magnússon - "Hvernig er að starfa við rannsóknir með sérfræðigrunn í blóðlækningum?"

Rætt er við Magnús Karl Magnússson, blóðlækni, um æsku sína, fjölskyldulífið og afhverju blóðlækningar urðu fyrst fyrir valinu. Einnig var talað um námið í Bandaríkjunum, ásamt leiðina að rannsóknarverkefnavinnu, hvernig er að starfa innan Íslenskrar Erfðagreiningar og afhverju kennsla í lyflæknisfræði við læknadeild HÍ tók í kjölfarið við.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar: Eirberg, Fætur Toga og Heilsa og útlit. 

Om Podcasten

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.